Drög að tillögu

Gögn

Tillagan samanstendur af eftirfarandi gögnum:

Greinargerð, sem inniheldur inngang, stefnumótun og landnotkunarákvæði.

Umhverfisskýrsla

Skipulagsuppdrættir:

Sveitarfélagsuppdráttur norður, A1, 1:70.000

Sveitarfélagsuppdráttur suður, A1, 1:70.000

Þéttbýlisuppdráttur fyrir Norðfjörð, A2, 1:10.000

Þéttbýlisuppdráttur fyrir Eskifjörð, A2, 1:10.000

Þéttbýlisuppdráttur fyrir Reyðarfjörð, A2, 1:10.000

Þéttbýlisuppdráttur fyrir Mjóeyrarhöfn, A2, 1:10.000

Þéttbýlisuppdráttur fyrir Fáskrúðsfjörð, A2, 1:10.000

Þéttbýlisuppdráttur fyrir Stöðvarfjörð, A2, 1:10.000

Þéttbýlisuppdráttur fyrir Breiðdalsvík, A2, 1:10.000

Þemauppdrættir:

1: Náttúruvernd, A2, 1:130.000

2: Lágt liggjandi svæði, A2, 1:30.000

3: Vegir í náttúru Íslands, A2, 1:130.000 (lagður fram eftir kynningu á vinnslustigi. ATH Ný útgáfa 20. maí)


Vefsjá

Greinargerð, afmarkanir og ákvæði skipulagstillögunnar má sjá í handhægri vefsjá. Í vefsjánni er gagnvirk tenging milli markmiða og skipulagsákvæða.