Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2020-2040
Staðfest aðalskipulag
Staðfest aðalskipulag
Skipulagsstofnun staðfesti Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2020-2040 þann 28. apríl 2022. Sjá hér handhæga vefsjá sem gefur aðgang að greinargerð og afmörkunum.
Greinargerð, sem inniheldur inngang, stefnumótun og landnotkunarákvæði
Skipulagsuppdrættir:
Þemauppdrættir:
Umhverfis- og skipulagsnefnd hefur umsjón með aðalskipulaginu ásamt Aroni Leví Beck skipulagsfulltrúa. Ráðgjafarfyrirtækið Alta aðstoðaði við endurskoðun aðalskipulagsins.
Spurt og svarað
Spurt og svarað
Aðalskipulagið er lykilstjórntæki fyrir sveitarfélagið og hefur mikil áhrif á þróun byggðar og samfélags. Það er því mikilvægt að allir íbúar kynni sér það vel og taki þátt í mótun þess.